Kæru Rótarýfélagar og vinir. Það er ótrúlegt hve tíminn líður hratt. Nú er umdæmisá...
Rótarskot í Norðaustri var formlega stofnað 6. nóvember 2023 en klúbburinn er fyrsti Satellite klúbbur landsins og er stofnaður með fulltingi Rótarýklúbbs Húsavíkur. Stofnfélagar voru 11, 6 karla og 5 konur. Klúbburinn fundar tvisvar í mánuði, fyrsta og þriðja miðvikudag hvers mánaðar. Fyrsta miðvikudag mánaðarins hittast félagar viðsvegar um svæðið þar sem þeir fá kynningu í fjölbreyttum heimsóknum til fyrrtækja eða einkaaðila sem vinna áhugavert starf. Þriðja miðvikudag í mánuði hittast félagar á netinu og þá eru flutt fræðsluerindi sem og og þriggja mínútna jákvæð frétt, ásamt því að fjalla um málefni klúbbsins.
Kæru Rótarýfélagar og vinir. Það er ótrúlegt hve tíminn líður hratt. Nú er umdæmisárið mitt hálfnað, þó að tilfinning...