Rótarskot í Norðaustri

Stofnaður mánudagur, 6. nóvember 2023
Tengiklúbbur 223010 - Stofnnúmer 223010

Fyrsti rótarskotsklúbburinn á Íslandi var stofnaður 6. nóvember s.l.á Húsavík og bauð Ómar Bragi Stefánsson umdæmisstjóri fyrstu níu félagana velkomna í hreyfinguna, en 11 félagar hafa skráð sig í klúbbinn. Rótarskotið er tengt Rótarýklúbbi Húsavíkur sem er móðurklúbburinn.  

Meðlimir

Virkir félagar 0
- Karlar 0
- Konur 0
Paul Harris félagi 0
Gestafélagar 11
Heiðursfélagar 0
Aðrir tengiliðir 0

Heimilisfang

Lindarbrekka
671 Kópasker
Ísland

nordurthing@rotary.is