Fyrirtækjaheimsókn aprílmánaðar var farin í Náttúrustofu Norðausturlands þar sem Þorkell Lindberg framkvæmdastjóri tók á móti okkur og flutti frábært og fróðlegt erindi um vinnustaðinn.