Fyrirtækjaheimsókn janúarmánaðar var í seiðaeldisstöð Rifós í Kelduhverfi. Þar kynnti Fannar Helgi Þorvaldsson stöðvarstjóri okkur starfsemi fyrirtækisins sem einkennst hefur af mikilli uppbyggingu á undanförnum árum.