Rótarskot í Norðaustri er opið öllum áhugasömum af öllum kynjum, á öllum aldri og úr öllum starfsgreinum. Hafir þú áhuga á að taka þátt er hægt að hafa samband við einstaka klúbbfélaga auk þess sem senda má tölvupóst á Soffíu ritara klúbbsins á netfangið soffiagisla65@gmail.com