Fyrirtækjaheimsókn Rótarskots í júní mánuði var í starfstöð Eimskips á Húsavík þar sem Vilhjálmur Sigmundsson svæðisstjóri Eimskips fór yfir umfangsmikla og öfluga starfsemi fyrirtækisins.