Heimsókn í Eimskip

miðvikudagur, 5. júní 2024

Fyrirtækjaheimsókn Rótarskots í júní mánuði var í starfstöð Eimskips á Húsavík þar sem Vilhjálmur Sigmundsson svæðisstjóri Eimskips fór yfir umfangsmikla og öfluga starfsemi fyrirtækisins.