Í fyrsta tölublaði Rótary Norden á árinu 2024 er umfjöllun um Rótarskot í Norðaustri þar sem fjallað er um tildrög og stofnun klúbbsins. Umfjöllunina má lesa um á bls. 64-65 í blaðinu og fylgir hlekkur inn á blaðið hér að neðan
http://e-pages.dk/rotarynorden