Taktu þátt í alþjóðlegum netfundi um félagaþróun
sunnudagur, 24. nóvember 2024
Við höfum öll hlutverk í að gera Rótarý betra fyrir alla félaga og að efla félagaþróun hér á landi sem og í heiminum öllum. Tom Gump, aðstoðarmaður Stephanie heimsforseta og leiðtogi í Rotary Interna...